fjallgöngumaður

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fjallgöngumaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fjallgöngumaður fjallgöngumaðurinn fjallgöngumenn fjallgöngumennirnir
Þolfall fjallgöngumann fjallgöngumanninn fjallgöngumenn fjallgöngumennina
Þágufall fjallgöngumanni fjallgöngumanninum fjallgöngumönnum fjallgöngumönnunum
Eignarfall fjallgöngumanns fjallgöngumannsins fjallgöngumanna fjallgöngumannanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fjallgöngumaður (karlkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Orðsifjafræði
fjallgöngu- og maður

Þýðingar

Tilvísun

Fjallgöngumaður er grein sem finna má á Wikipediu.