Íslenska


Fallbeyging orðsins „flugeldur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall flugeldur flugeldurinn flugeldar flugeldarnir
Þolfall flugeld flugeldinn flugelda flugeldana
Þágufall flugeldi flugeldinum flugeldum flugeldunum
Eignarfall flugelds flugeldsins flugelda flugeldanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

flugeldur (karlkyn); sterk beyging

[1] blys
Orðsifjafræði
flug- og eldur
Samheiti
[1] raketta

Þýðingar

Tilvísun

Flugeldur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „flugeldur