Íslenska


Fallbeyging orðsins „forleikur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall forleikur forleikurinn forleikir forleikirnir
Þolfall forleik forleikinn forleiki forleikina
Þágufall forleik forleiknum forleikum forleikunum
Eignarfall forleiks forleiksins forleika forleikanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

forleikur (karlkyn); sterk beyging

[1] í tónlist: inngangstónverk; forspil

Þýðingar

Tilvísun

Forleikur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „forleikur