Íslenska


Fallbeyging orðsins „frávik“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall frávik frávikið frávik frávikin
Þolfall frávik frávikið frávik frávikin
Þágufall fráviki frávikinu frávikum frávikunum
Eignarfall fráviks fráviksins frávika frávikanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

frávik (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Mismunur á raunútkomu og áætlaðri útkomu.
Dæmi
[1] frávik frá reglu

Þýðingar

Tilvísun

Frávik er grein sem finna má á Wikipediu.