fræ
Íslenska
Nafnorð
fræ (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] grasafræði: frjóangi
- Samheiti
- [1] frækorn
- Dæmi
- [1] „Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm.“ (Snerpa.is : Til eru fræ. Erl. lag / Davíð Stefánsson)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Fræ“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fræ “
Íðorðabankinn „426454“
Færeyska
Nafnorð
fræ (hvorugkyn)
- [1] fræ