fræðsla
Íslenska
Fallbeyging orðsins „fræðsla“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | fræðsla | fræðslan | —
|
—
| ||
Þolfall | fræðslu | fræðsluna | —
|
—
| ||
Þágufall | fræðslu | fræðslunni | —
|
—
| ||
Eignarfall | fræðslu | fræðslunnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
fræðsla (kvenkyn) (eintala); veik beyging
- [1] upplýsing
- Afleiddar merkingar
- [1] fræðsludeild, fræðsluefni, fræðsluerindi, fræðsluferð, fræðslufulltrúi, fræðslulög, fræðslumál, fræðslumiðstöð, fræðslumynd, fræðslunefnd, fræðsluráð, fræðsluskrifstofa, fræðslustefna, fræðslustjóri, fræðsluþáttur
- Dæmi
- [1] „Nú býðst foreldrafélögum að panta fræðsluna gegn gjaldi.“ (Heimili og skóli - Fræðsla um nýja aðalnámskrá. Skoðað þann 20. febrúar 2016)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Fræðsla“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fræðsla “
ISLEX orðabókin „fræðsla“