frænka
Íslenska
Nafnorð
frænka (kvenkyn); veik beyging
- [1] Frænka er kvenmaður af sömu ætt og sá sem um er rætt en er ekki systir viðkomandi eða hálf-systir, móðir, amma eða önnur formóðir eða niðji.
- [1a] systir foreldra
- [1b] dóttir föðursystur eða móðursystur
- Orðsifjafræði
- Frænka er stytting á orðinu frændkona
- Samheiti
- [1a] föðursystir, móðursystir
- Sjá einnig, samanber
- [1] frændi
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Frænka“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „frænka “