frumuhimna

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „frumuhimna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall frumuhimna frumuhimnan frumuhimnur frumuhimnurnar
Þolfall frumuhimnu frumuhimnuna frumuhimnur frumuhimnurnar
Þágufall frumuhimnu frumuhimnunni frumuhimnum frumuhimnunum
Eignarfall frumuhimnu frumuhimnunnar frumuhimna frumuhimnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

frumuhimna (kvenkyn); veik beyging

[1] Frumuhimna er næfurþunn himna sem umlykur allar frumur og einstök frumulíffæri. Hún sér um að rétt magn sé af réttum efnum í frumunni. Hún dælir inn í frumuna efnum sem hún þarfnast og sleppir þeim sem hún þarfnast ekki.

Þýðingar

Tilvísun

Frumuhimna er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn365105