gásfuglar
Íslenska
Nafnorð
gásfuglar (karlkyn) (fleirtala); sterk beyging
- [1] Gásfuglar (fræðiheiti: Anseriformes) eru ættbálkur um 300 tegunda fugla sem skiptast í þrjár ættir: hornagldaætt (Anhimidae), skjógæsaætt (Anseranatidae) og andaætt (Anatidae), sem inniheldur meðal annars gæsir, svani og endur.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun