Íslenska


Fallbeyging orðsins „gætt“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gætt gættin gættir gættirnar
Þolfall gætt gættina gættir gættirnar
Þágufall gætt gættinni gættum gættunum
Eignarfall gættar gættarinnar gætta gættanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gætt (kvenkyn); sterk beyging

[1] bil milli dyrastafs og hurðar
Framburður
IPA: [gaiʰtː]
Aðrar stafsetningar
[1] gátt

Þýðingar

Tilvísun

Gætt er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gætt