Íslenska


Fallbeyging orðsins „gaddavír“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gaddavír gaddavírinn
Þolfall gaddavír gaddavírinn
Þágufall gaddavír gaddavírnum
Eignarfall gaddavírs gaddavírsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gaddavír (karlkyn); sterk beyging

[1] Gaddavír er vír með hvössum göddum eða blöðum sem er notaður í girðingar og ofaná veggi. Gaddavír var mikið notaður sem vörn í skotgrafahernaði. Sá sem reynir að komast yfir eða gegnum gaddavír verður fyrir óþægindum og á það á hættu að særast alvarlega.
Orðsifjafræði
gadda- og vír
Dæmi
[1] Gaddavír er tiltölulega ódýr og einfaldur í uppsetningu miðað við girðingarefni almennt. Hann er fyrsti vírinn sem hægt var að nota sem aðhald fyrir nautgripi.

Þýðingar

Tilvísun

Gaddavír er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gaddavír