Íslenska


Fallbeyging orðsins „galisíska“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall galisíska galisískan
Þolfall galisísku galisískuna
Þágufall galisísku galisískunni
Eignarfall galisísku galisískunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

galisíska (kvenkyn); veik beyging

[1] Tungumál sem er talað í sjálfstjórnarhéraðinu Galisíu í norðvesturhluta Spánar

Þýðingar