Íslenska


Fallbeyging orðsins „garn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall garn garnið
Þolfall garn garnið
Þágufall garni garninu
Eignarfall garns garnsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

garn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] þráður, spunninn úr ýmsum náttúruefnum eins og ull og bómull og eins úr ýmsum gerviefnum.
Orðsifjafræði
norræna
Samheiti
[1] band, þráður
Undirheiti
[1] ullargarn, bómullargarn, nælongarn

Þýðingar

Tilvísun

Garn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „garn