gaumljós
Íslenska
Nafnorð
gaumljós (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Gaumljós er (rautt) rafljós, oftast örlítið, til að vara við eða vekja athygli á einhverju (t.d. í mælaborði ökutækja, á símum og ýmiss konar raftækjum til heimilisnota). Gaumljós er t.d. það ljós sem kviknar þegar eldsneytið er að verða búið í bensíntank bíla.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun