geirvarta
Íslenska
Nafnorð
geirvarta (kvenkyn);
- [1] önnur lítilla tota á brjóstum karla og kvenna og sumra fremdardýra. Op mjólkurrása hjá konum
- Samheiti
- [1] speni
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Geirvarta“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „geirvarta “