Íslenska


Fallbeyging orðsins „gemlingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gemlingur gemlingurinn gemlingar gemlingarnir
Þolfall gemling gemlinginn gemlinga gemlingana
Þágufall gemlingi gemlinginum gemlingum gemlingunum
Eignarfall gemlings gemlingsins gemlinga gemlinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gemlingur (karlkyn); sterk beyging

[1] lamb á fyrsta vetri
Samheiti
[1] gemsi
Dæmi
[1] Gemlingunum var gefið hey daglega.

Þýðingar

Tilvísun

Gemlingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gemlingur