Íslenska


Fallbeyging orðsins „gerð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gerð gerðin gerðir gerðirnar
Þolfall gerð gerðina gerðir gerðirnar
Þágufall gerð gerðinni gerðum gerðunum
Eignarfall gerðar gerðarinnar gerða gerðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gerð (kvenkyn); sterk beyging

[1] snið
[2] smíði, verk
[3] það að gera eitthvað
[4] úrskurður
Orðtök, orðasambönd
[3] ábyrgur gerða sinna
[3] standa við sína gerð
Afleiddar merkingar
gerðabók, gerður
[4] gerðardómari, gerðardómur

Þýðingar

Tilvísun

Gerð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gerð