gluggakarmur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 8. apríl 2023.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gluggakarmur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gluggakarmur gluggakarmurinn gluggakarmar gluggakarmarnir
Þolfall gluggakarm gluggakarminn gluggakarma gluggakarmana
Þágufall gluggakarmi gluggakarminum gluggakörmum gluggakörmunum
Eignarfall gluggakarms gluggakarmsins gluggakarma gluggakarmanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gluggakarmur (karlkyn); sterk beyging

[1] Rammi í glugga til þess að halda fastri rúðu
Orðsifjafræði
[1] glugga og karmur
Samheiti
[1] gluggaumgerð, gluggagrind
Sjá einnig, samanber
gluggakista, gluggatjald, gluggapóstur, dyrakarmur, dyraumgerð

Þýðingar

Tilvísun

Gluggakarmur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gluggakarmur