goggur

Íslenska


Fallbeyging orðsins „goggur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall goggur goggurinn goggar goggarnir
Þolfall gogg gogginn gogga goggana
Þágufall goggi/ gogg goggnum/ gogginum goggum goggunum
Eignarfall goggs goggsins gogga gogganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

goggur (karlkyn); sterk beyging

[1] nef á fugli
[2] Spýta með áföstum oddhvössum málmbita, notað til að ná taki á fiskum við smábátaveiðar

Þýðingar

Tilvísun

Goggur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „goggur