Íslenska


Fallbeyging orðsins „gráblika“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gráblika gráblikan gráblikur gráblikurnar
Þolfall grábliku gráblikuna gráblikur gráblikurnar
Þágufall grábliku gráblikunni gráblikum gráblikunum
Eignarfall grábliku gráblikunnar gráblikna grábliknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Gráblika

Nafnorð

gráblika (kvenkyn); veik beyging

[1] Gráblika (latína: Altostratus) er tegund miðskýja. Oftast rignir úr grábliku, en hún er getur verið undanfari regnþykknis.
Yfirheiti
[1] miðský

Þýðingar

Tilvísun

Gráblika er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn477652