grágrýti

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. nóvember 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „grágrýti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall grágrýti grágrýtið
Þolfall grágrýti grágrýtið
Þágufall grágrýti grágrýtinu
Eignarfall grágrýtis grágrýtisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

grágrýti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Grágrýti (einnig nefnt grásteinn eða dólerít) er smákornótt basalt. Öll bestu vatnsvinnslusvæði á Íslandi eru í grágrýtis- og móbergsmyndununum þar sem berg er gropið.

Þýðingar

Tilvísun

Grágrýti er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn319992

Vísindavefurinn: „Hver er munurinn á grágrýti og blágrýti? >>>