grænþörungur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 24. maí 2014.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „grænþörungur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall grænþörungur grænþörungurinn grænþörungar grænþörungarnir
Þolfall grænþörung grænþörunginn grænþörunga grænþörungana
Þágufall grænþörungi grænþörunginum grænþörungum grænþörungunum
Eignarfall grænþörungs grænþörungsins grænþörunga grænþörunganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

grænþörungur (karlkyn); sterk beyging

(oftast notað í fleirtölu)

grænþörungar

[1] (fræðiheiti: Chlorophyta) eru botnþörungar en langflestar tegundir þeirra lifa í ferskvatni. Þeir eru langfjölskrúðugasti þörungahópurinn í heiminum og telja um 8000 tegundir.
Orðsifjafræði
græn - þörungur
Samheiti
[1] slý

Þýðingar

Tilvísun

Grænþörungar er grein sem finna má á Wikipediu.