guðfræði
Íslenska
Fallbeyging orðsins „guðfræði“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | guðfræði | guðfræðin | —
|
—
| ||
Þolfall | guðfræði | guðfræðina | —
|
—
| ||
Þágufall | guðfræði | guðfræðinni | —
|
—
| ||
Eignarfall | guðfræði | guðfræðinnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
guðfræði (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Guðfræði er sú fræðigrein sem á vísindalegan hátt fæst við trúarbrögð, andleg málefni og Guð. Í dag er orðið einkum notað í kristnu samhengi og vísar það þá yfirleitt til þeirra fræða sem kristnir guðfræðingar iðka. Vissulega er orðið notað innan annarra trúarhefða, sér í lagi eingyðistrúarbragða, en alls ekki jafn oft og í kristni. Orðið sjálft, guðfræði, á uppruna sinn í hinum forna gríska menningarheimi en merking þess breyttist hægt og bítandi er kristnir höfundar fornaldar fóru að nota það í verkum sínum.
- Orðsifjafræði
- Undirheiti
- gamla testamentisfræði
- nýja testamentisfræði
- kirkjusaga
- trúfræði
- Almenn trúarbragðafræði
- Kennimannleg (praktísk) guðfræði
- trúarbragðasaga
- trúarlífsfélagsfræði
- trúarheimspeki
- siðfræði
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Guðfræði“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „guðfræði “