guðspjall
Íslenska
Nafnorð
guðspjall (hvorugkyn); sterk beyging
- [1]
- Orðsifjafræði
- Tökuorð úr forn-ensku "god spell" sem merkir "fagnaðar-erindi" og er þýðing á "evangelium". Evangelium er myndað af gríska orðinu εὐαγγέλιον (evángelion), samsett úr εὐ (ev “góð”) + αγγέλιον (ángelion, “tíðindi”).
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Guðspjall“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „guðspjall “