Íslenska



Fallbeyging orðsins „gulrófa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gulrófa gulrófan gulrófur gulrófurnar
Þolfall gulrófu gulrófuna gulrófur gulrófurnar
Þágufall gulrófu gulrófunni gulrófum gulrófunum
Eignarfall gulrófu gulrófunnar gulrófa gulrófanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gulrófa (kvenkyn);

[1] rótarávöxtur, (fræðiheiti: Brassica napobrassica eða Brassica napus var. napobrassica), kynblendingur hvítkáls og næpu
Framburður
 gulrófa | flytja niður ›››
Orðsifjafræði
[1] gul- rófa
Samheiti
[1] rófa

Þýðingar

Tilvísun

Gulrófa er grein sem finna má á Wikipediu.