gultittlingur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. apríl 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gultittlingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gultittlingur gultittlingurinn gultittlingar gultittlingarnir
Þolfall gultittling gultittlinginn gultittlinga gultittlingana
Þágufall gultittlingi gultittlingnum gultittlingum gultittlingunum
Eignarfall gultittlings gultittlingsins gultittlinga gultittlinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gultittlingur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Emberiza citrinella)

Þýðingar

Tilvísun

Gultittlingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „gultittlingur