háræð
Íslenska
Nafnorð
háræð (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Háræðar eru fínar æðar sem tengja saman slagæðar og bláæðar. Í háræðum eru næringarefni úr blóðinu tekin upp í nærliggjandi vefi. Í lungum liggja háræðar um lungnaberkjur og þá verður súrefnissnautt blóð að súrefnisríku blóði.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Háræð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „háræð “