hársbreidd
Íslenska
Fallbeyging orðsins „hársbreidd“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | hársbreidd | hársbreiddin | —
|
—
| ||
Þolfall | hársbreidd | hársbreiddina | —
|
—
| ||
Þágufall | hársbreidd | hársbreiddinni | —
|
—
| ||
Eignarfall | hársbreiddar | hársbreiddarinnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
hársbreidd (kvenkyn); sterk beyging
- [1]
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Ekki munaði nema hársbreidd að aflóga gervihnöttur félli á Peking og ylli dauða og tortímingu í október í fyrra.“ (Ruv.is : Hrapaði næstum á Peking. 31.01.2012)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Hársbreidd“ er grein sem finna má á Wikipediu.