Íslenska


Fallbeyging orðsins „hæstiréttur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hæstiréttur hæstirétturinn hæstiréttir hæstiréttirnir
Þolfall hæstirétt hæstiréttinn hæstirétti hæstiréttina
Þágufall hæstirétti hæstiréttinum hæstiréttum hæstiréttunum
Eignarfall hæstiréttar hæstiréttarins hæstirétta hæstiréttanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hæstiréttur (karlkyn); sterk beyging

[1] hæsti dómstóll
Dæmi
[1] „Hæstiréttur hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í 20 mánaða fangelsi“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Tuttugu mánaða fangelsi fyrir margvísleg brot)

Þýðingar

Tilvísun

Hæstiréttur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hæstiréttur