Sjá einnig: her

Íslenska


Atviksorð

hér

[1] um staðinn
Framburður
IPA: [çeːr]
Samheiti
hérna
Andheiti
þar, þarna
Orðtök, orðasambönd
hér á eftir
hér á landi; hér á sveit
hér á ofan
hér eftir
hér í
hér í kring
hér með
hér nærri
hér og nú
hér og þar, hér og hvar
hér um bil
ja hérna hér
Dæmi
[1] „Þá mælti hún: «Hér hafa systur mínar borðað, hér skal ég borða líka.»“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Búkolla I)
[1] „Hér á landi voru sett lög um ákvörðun dauða og brottnám líffæra til ígræðslu árið 1991 þar sem skilgreint er að maður telst látinn þegar óafturkræf stöðvun hefur orðið á allri heila­starfsemi hans.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Líffæragjafir á Íslandi)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hér