húsgagn
Íslenska
Nafnorð
húsgagn (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Húsgagn er viðtækt hugtak yfir þá ýmsu hreyfanlegu hluti sem má nota til að styðja við mannslíkamann (stólar og rúm), sjá fyrir geymslu eða halda öðrum hlutum uppi á láréttu yfirborði yfir gólfinu.
- Athugasemd
- Orðið er notað einkum í fleirtölu
- Dæmi
- [1] Geymsluhúsgögn (sem oft hafa hurðir, skúffur eða hillur) eru notuð til að geyma minni hluti svo sem föt, verkfæri, bækur og heimilisvörur. Fyrstu húsgögnin voru algjörar nauðsynjar en síðan hafa menn verið að þróa húsgögn sér til augnayndis og aukinna þæginda.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun