Íslenska


Fallbeyging orðsins „hallæri“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hallæri hallærið hallæri hallærin
Þolfall hallæri hallærið hallæri hallærin
Þágufall hallæri hallærinu hallærum hallærunum
Eignarfall hallæris hallærisins hallæra hallæranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hallæri (hvorugkyn); sterk beyging

[1] hungursneyð
Afleiddar merkingar
[1] hallærislegur
Dæmi
[1] Margir menn dóu í ýmsum sýslum úr hallæri.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hallæri