hamar
Sjá einnig: Hamar |
Íslenska
Nafnorð
hamar (karlkyn); sterk beyging
- [1] handverkfæri notað er til að reka nagla í tré eða önnur efni til að festa saman fleiri en einn hlut.
- [2] klettaveggur
- [3] læknisfræði: eitt þriggja beina eyrans (fræðiheiti: malleus), hin nefnast steðji, ístað.
- Undirheiti
- [1] klaufhamar
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hamar“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hamar “