Íslenska


Fallbeyging orðsins „hamingja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hamingja hamingjan
Þolfall hamingju hamingjuna
Þágufall hamingju hamingjunni
Eignarfall hamingju hamingjunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hamingja (kvenkyn); veik beyging

[1] það að vera hamingjusamur
[2] gæfa
Málshættir
[2] það veit hamingjan
Orðtök, orðasambönd
[2] óska einhverjum til hamingju

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hamingja