harðdiskur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „harðdiskur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall harðdiskur harðdiskurinn harðdiskar harðdiskarnir
Þolfall harðdisk harðdiskinn harðdiska harðdiskana
Þágufall harðdiski harðdiskinum/ harðdisknum harðdiskum harðdiskunum
Eignarfall harðdisks harðdisksins harðdiska harðdiskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

harðdiskur (karlkyn); sterk beyging

[1] vélbúnaður til að geyma gögnin
Samheiti
[1] harður diskur

Þýðingar

Tilvísun

Harðdiskur er grein sem finna má á Wikipediu.

Tölvuorðasafnið „harðdiskur“