hark
Íslenska
Fallbeyging orðsins „hark“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | hark | harkið | —
|
—
| ||
Þolfall | hark | harkið | —
|
—
| ||
Þágufall | harki | harkinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | harks | harksins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
hark (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] gauragangur, hávaði og læti
- [2] kastleikur þar sem markmiðið er að kasta smámynt eða kúlum sem næst ákveðinni línu
- Samheiti
- [1] pústrar, hrindingar
- [2] klink, stikk
- Orðtök, orðasambönd
- [1] gera hark
- Dæmi
- [2] „Við strákarnir vorum iðulega í harki [...], en áttum sjaldan peninga til að spila uppá, svo að við notuðumst við tappa af gosflöskum.“
- Undir kalstjörnu. Uppvaxtarsaga. Höfundur: Sigurður A. Magnússon, 1981
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hark“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hark “