Íslenska


Fallbeyging orðsins „heigull“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall heigull heigullinn heiglar heiglarnir
Þolfall heigul heigulinn heigla heiglana
Þágufall heigli heiglinum heiglum heiglunum
Eignarfall heiguls heigulsins heigla heiglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

heigull (karlkyn); sterk beyging

[1] bleyða

Þýðingar

Tilvísun

Heigull er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „heigull