heilablóðfall
Íslenska
Nafnorð
heilablóðfall (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Heilablóðfall er afleiðing skyndilegrar og einnig varanlegrar truflunar blóðflæðis til heilans vegna æðasjúkdóma. Truflunin í blóðflæðinu getur verið út af stíflaðri heilaslagæð af völdum blóðtappa (heiladrep) eða það að æð brestur í heilanum og það blæðir inná heilavefinn (heilablæðing).
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] slag
- Undirheiti
- [1] heilablæðing, heiladrep (heilablóðþurrð)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Heilablóðfall“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „351737“