Íslenska


Fallbeyging orðsins „heimskautanótt“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall heimskautanótt heimskautanóttin heimskautanætur heimskautanæturnar
Þolfall heimskautanótt heimskautanóttina heimskautanætur heimskautanæturnar
Þágufall heimskautanótt/ heimskautanóttu heimskautanóttinni/ heimskautanóttunni heimskautanóttum heimskautanóttunum
Eignarfall heimskautanætur heimskautanæturinnar heimskautanótta heimskautanóttanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

heimskautanótt (kvenkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
heimskaut og nótt
Aðrar stafsetningar
[1] heimskautsnótt
Andheiti
[1] heimskautadagur, heimskautsdagur
Sjá einnig, samanber
[1] miðnætursól, skammdegi

Þýðingar

Tilvísun

Heimskautanótt er grein sem finna má á Wikipediu.