heit

1 breyting í þessari útgáfu er óyfirfarin. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „heit“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall heit heitið heit heitin
Þolfall heit heitið heit heitin
Þágufall heiti heitinu heitum heitunum
Eignarfall heits heitsins heita heitanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

heit (hvorugkyn); sterk beyging

[1] loforð um eitthvað
Orðtök, orðasambönd
[1] strengja þess heit
Afleiddar merkingar
[1] áheit

Þýðingar

Tilvísun

Heit er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „heit