Íslenska


Fallbeyging orðsins „helmingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall helmingur helmingurinn helmingar helmingarnir
Þolfall helming helminginn helminga helmingana
Þágufall helmingi helminginum helmingum helmingunum
Eignarfall helmings helmingsins helminga helminganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

helmingur (karlkyn)

[1] [[]]
Orðtök, orðasambönd
[1] skipta einhverju í helminga/ skipta einhverju til helminga
Dæmi
[1] Þeir tveir skiptu öllu jafnt til helminga.

Þýðingar

Tilvísun

Helmingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „helmingur