Íslenska


Fallbeyging orðsins „hiksti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hiksti hikstinn hikstar hikstarnir
Þolfall hiksta hikstann hiksta hikstana
Þágufall hiksta hikstanum hikstum hikstunum
Eignarfall hiksta hikstans hiksta hikstanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hiksti (karlkyn); veik beyging

[1] [[]]
Dæmi
[1] „Ég heiti Hiksti. Frábært nafn, ég veit, en það gæti verið verra.“ (kvikmynd „Að temja drekann sinn“)

Þýðingar

Tilvísun

Hiksti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hiksti