hirðingi
Íslenska
Nafnorð
hirðingi (karlkyn); veik beyging
- [1] Hirðingjar eru samfélög fólks sem ferðast með kvikfé milli bithaga án fastrar búsetu. Hirðingjar eru þannig aðgreindir frá öðrum flökkuþjóðum sem einnig flytja sig stöðugt um stað en þá milli veiðilenda, sem farandsalar, farandverkafólk eða flakkarar.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hirðingi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hirðingi “