Íslenska


Fallbeyging orðsins „hirðingi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hirðingi hirðinginn hirðingjar hirðingjarnir
Þolfall hirðingja hirðingjann hirðingja hirðingjana
Þágufall hirðingja hirðingjanum hirðingjum hirðingjunum
Eignarfall hirðingja hirðingjans hirðingja hirðingjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
Kasakskir hirðingjar á gresjum Rússneska keisaradæmisins um 1910.

Nafnorð

hirðingi (karlkyn); veik beyging

[1] Hirðingjar eru samfélög fólks sem ferðast með kvikfé milli bithaga án fastrar búsetu. Hirðingjar eru þannig aðgreindir frá öðrum flökkuþjóðum sem einnig flytja sig stöðugt um stað en þá milli veiðilenda, sem farandsalar, farandverkafólk eða flakkarar.

Þýðingar

Tilvísun

Hirðingi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hirðingi