Íslenska


Fallbeyging orðsins „hjálp“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hjálp hjálpin hjálpir hjálpirnar
Þolfall hjálp hjálpina hjálpir hjálpirnar
Þágufall hjálp hjálpinni hjálpum hjálpunum
Eignarfall hjálpar hjálparinnar hjálpa hjálpanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hjálp (kvenkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Samheiti
aðstoð (kvenkyn)
Sjá einnig, samanber
hjálpa (veita einhverjum hjálp)
hjálparlaus, hjálparlaust, hjálparleysi

Þýðingar

Tilvísun

Hjálp er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hjálp