Íslenska


Fallbeyging orðsins „hjúpur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hjúpur hjúpurinn hjúpar hjúparnir
Þolfall hjúp hjúpinn hjúpa hjúpana
Þágufall hjúpi hjúpinum hjúpum hjúpunum
Eignarfall hjúps hjúpsins hjúpa hjúpanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hjúpur (karlkyn); sterk beyging

[1] blæja
Afleiddar merkingar
[1] hjúpa
Rím
djúpur, gljúpur

Þýðingar

Tilvísun

Hjúpur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hjúpur