hlaup
Íslenska
Nafnorð
hlaup (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Í íþróttum má skipta hlaupum gróft í spretthlaup, millivegalengdahlaup og langhlaup (sjá maraþonhlaup). Síðan eru einnig til götuhlaup og víðavangshlaup. Til aðskilnaðar frá síðarnefndu flokkunum eru hefðbundin keppnishlaup sem keppt er í á frjálsíþróttamótum oft nefnd brautarhlaup og fara þau hefðbundið fram á 400 m hringbraut sem samanstendur af tveimur 100 m löngum beinum brautum og tveimur 100 m löngum hálfhringjum.
- Undirheiti
- Afleiddar merkingar
- [1] hlaupa, hlaupaskór
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hlaup“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hlaup “
Margmiðlunarefni tengt „Category:Running“ er að finna á Wikimedia Commons.