Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá hljóður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hljóður hljóðari hljóðastur
(kvenkyn) hljóð hljóðari hljóðust
(hvorugkyn) hljótt hljóðara hljóðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hljóðir hljóðari hljóðastir
(kvenkyn) hljóðar hljóðari hljóðastar
(hvorugkyn) hljóð hljóðari hljóðust

Lýsingarorð

hljóður (karlkyn)

[1] þögull
[2] dapur, hryggur
Orðtök, orðasambönd
[1] tala hljótt
[1,2] einhvern setur hljóðan
Sjá einnig, samanber
hljóð
Dæmi
[1] „Sof þú yndið mitt rótt meðan allt er svo hljótt.“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Fimmtudaginn 16. júlí, 1992. Guðríður Guðmundsdóttir.)
[1,2] Mig setti hljóðan.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hljóður