hljóður
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „hljóður/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | hljóður | hljóðari | hljóðastur |
(kvenkyn) | hljóð | hljóðari | hljóðust |
(hvorugkyn) | hljótt | hljóðara | hljóðast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | hljóðir | hljóðari | hljóðastir |
(kvenkyn) | hljóðar | hljóðari | hljóðastar |
(hvorugkyn) | hljóð | hljóðari | hljóðust |
Lýsingarorð
hljóður (karlkyn)
- Orðtök, orðasambönd
- [1] tala hljótt
- [1,2] einhvern setur hljóðan
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Sof þú yndið mitt rótt meðan allt er svo hljótt.“ (Mbl.is : Fimmtudaginn 16. júlí, 1992. Guðríður Guðmundsdóttir.)
- [1,2] Mig setti hljóðan.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „hljóður “