hryggur

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá hryggur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hryggur hryggari hryggastur
(kvenkyn) hrygg hryggari hryggust
(hvorugkyn) hryggt hryggara hryggast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hryggir hryggari hryggastir
(kvenkyn) hryggar hryggari hryggastar
(hvorugkyn) hrygg hryggari hryggust

Lýsingarorð

hryggur (karlkyn)

[1] dapur
Samheiti
[1] dapur, harmfullur
Andheiti
[1] glaður
Orðtök, orðasambönd
vera hryggur
Afleiddar merkingar
hryggð
Dæmi
[1] „Ég ætla því að biðja þig að segja mér, hvers vegna þú varst svo hryggur og ert það nú ekki framar.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Þúsund og ein nótt - Arabiskar sögur. Inngangur. Í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hryggurFallbeyging orðsins „hryggur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hryggur hryggurinn hryggir hryggirnir
Þolfall hrygg hrygginn hryggi hryggina
Þágufall hrygg hryggnum hryggjum hryggjunum
Eignarfall hryggs hryggsins hryggja hryggjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hryggur (karlkyn); sterk beyging

[1] bak
Orðsifjafræði
norræna hryggr
Afleiddar merkingar
hryggdýr, hryggsúla
Dæmi
[1] „Spjaldbein (sacrum) er stórt þríhyrningslaga bein neðst á hryggnum sem myndar afturhluta mjaðmagrindar.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað er spjaldbein og til hvers er það?)

Þýðingar


Tilvísun

Hryggur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hryggur