Íslenska


Fallbeyging orðsins „hnaus“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hnaus hnausinn hnausar hnausarnir
Þolfall hnaus hnausinn hnausa hnausana
Þágufall hnausi hnausinum hnausum hnausunum
Eignarfall hnaus hnausins hnausa hnausanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hnaus (karlkyn); sterk beyging

[1] óskilgreindur hlutur. Notað t.d. yfir hluti sem valda manni vandræðum; vesen; "Ég missti af strætó. Ansans hnaus".
[2] Hnausþykkt, notað sem áhersla, eitthvað sem er mjög þykkt.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hnaus