Íslenska


Fallbeyging orðsins „hommi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hommi homminn hommar hommarnir
Þolfall homma hommann homma hommana
Þágufall homma hommanum hommum hommunum
Eignarfall homma hommans homma hommanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hommi (karlkyn); veik beyging

[1] Hommi er slangur sem á við um samkynhneigða karlmenn. Þ.e. þegar karlmaður hrífst að eigin kyni er hann kallaður hommi.
[2] Hommi getur verið níðyrði. Sjá frekar samkynhneigð.
Andheiti
gagnkynhneigður karlmaður

Þýðingar

Tilvísun

Hommi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hommi